Hvað þýðir að "zippa"?
Góð spurning! Þú zippar þegar þú notar Zipbíla. Það er ódýrara og umhverfisvænna að zippa.

Svona virkar Zipcar
4 einföld skref að frelsi

SKRÁNING
Þú sækir um á netinu og færð aðgang að appinu.

BÓKAÐU
Þú bókar Zipcar eins og þér hentar, frá klukkutíma og upp í sólarhring.

OPNAÐU
Þú opnar Zipcar með appinu. Voila! Og bíllinn er þinn.

AKTU
Njóttu þess að zippa. Þegar ferðinni lýkur leggur þú bílnum aftur á sama stað og læsir með appinu.
Hvar eru Zipbílar?
Hér og þar á höfuðborgarsvæðinu og í fjölmörgum borgum erlendis.
Við viljum endilega vita hvar þú vilt hafa Zipbíl aðgengilegan!
Sýndu okkur þína tillögu með því að smella á gula hnappinn hér fyrir neðan merktur "Ný staðsetning"
Veldu nýja staðsetningu með því að:
- ýta á kortið,
- velja heimilisfang eða
- draga Zipcar merkið
Settu síðan nafnið þitt og email hér að neðan
Verð og áskrift
Þú getur bókað Zipbíl hvenær sem er, allan sólarhringinn

Zipcar bíður þrjár mismunandi áskriftarleiðir.
Meðlimagjald: frá 0 kr. til 2500 kr. á mánuði.
Akstursgjald: frá 1300 kr./klst. til 2.000 kr./klst.
Þrjú einföld skref til að verða Zippari!
Skráðu þinn eigin Zipcar aðgang
Hafðu ökuskírteinið við hendina
Gríptu kredit- eða debetkortið
Færri bílar á götunni. Já, mun færri.
Hver Zipbíll fækkar einkabílum í umferðinni um 13. Sem þýðir að ef það verða 100 Zipcar á Íslandi ættu 1.300 bílar að hverfa úr umferðinni og af bílastæðum. Viljum við það ekki öll?
Að zippa er ódýrara en að eiga.
Það er ódýrara að samnýta. Veist þú hversu mikinn tíma bílinn þinn stendur ónotaður? Þegar þú zippar þá borgar þú bara fyrir notkunina og sparar þannig bæði tíma og peninga. Viljum við það ekki öll?

Aktu minna og snjallar.
Þeir sem zippa frekar en að eiga bíl aka minna. 90% af meðlimum Zipcar aka minna en 9.000 km á ári. Það þýðir að ef það er borið saman við meðalakstur þá sparast 121 milljón lítri af eldsneyti með tilheyrandi minni mengun. Viljum við það ekki öll?
Fleiri græn svæði.
Hvað ef allir myndu zippa í stað þess að nota einkabíla? Þá færi mun minna pláss í grá bílastæði og í leiðinni skapast meira rými fyrir betri hluti eins og falleg græn svæði. Viljum við það ekki öll?