fbpx

Verð og áskriftarleiðir

Frábært! Þú ert að spá í að gerast Zippari

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir.

Veldu leiðina sem hentar best þinni notkun.

gerast meðlimur

ZipZero

Tilvalið til að prófa Zipcar

0 kr/mánuði

2.000 kr/klst

Ókeypis skráning

Dagsverð

16.000 kr/sólahring

gerast meðlimur

ZipBasic

Fyrir þá sem zippa af og til.

500 kr/mánuði

1.600 kr/klst

1 klst. inneign fylgir í upphafi

Dagsverð

12.800 kr/sólahring

gerast meðlimur

ZipSmart

Fyrir þá sem zippa reglulega

1.500 kr/mánuði

1.500 kr/klst

1 klst inneign á mánuði

Dagsverð

12.000 kr/sólahring

gerast meðlimur

ZipPlus

Fyrir þá sem zippa oft

2.500 kr/mánuði

1.300 kr/klst

2 klst inneign á mánuði

Dagsverð

10.400 kr/sólahring

Innifalið í leigu

Lengd leigu Kaskótrygging Innifalinn akstur Eldsneyti
1-23 klst. Innifalin* 55 km./klst. Innifalið
+24 klst. Innifalin* 200 km./dag Innifalið

*100.000 kr. sjálfsábyrgð.

Sektir

Brot Gjald
Að skila Zipbíl seint 3.000 kr.
Að skila Zipbíl með undir 1/4 af eldsneyti 2.500 kr.
Að týna lykli 5.000 kr. auk kostnaðs vegna smíða á nýjum lykli
Þjónustugjald fyrir rukkun á umferðalagabrotum 1.500 kr.
Óþrifnaður innan Zipbíls 5.000 kr.
Vegaaðstoð 5.000 kr.
Brot á reglum Zipcar 25.000 kr.
Umfram akstur 22 kr./km.
Akstur um Vaðlaheiðagöng á óskráðum bíl 4.000 kr. hver ferð

Afbókanir

Brot Gjald
Að afbóka innan 30 mín. frá því að bókun var gerð Ekkert gjald
Að afbóka innan 30 mín. frá því að leiga á að hefjast 50% af leiguverði
Bókun ekki nýtt (engin afbókun) Heildarupphæð bókunar

Vegna kerfisvillu eða sérstakra aðstæðna skal haft samband við Zipcar í síma +354 419 4400